Sælir hugarar!
Ég er hérna kominn með enn eina pælinguna!!
Núna í dag (12 maí 2003) þá var Juan Pablo Montoya tekinn á 204 km hraða á klst. þar sem að þar er leyfilegur hámarkshraði 130 km/klst. og hann var sviftur ökuleyfi á staðnum sem að er tiltörlega eðlilegt þar sem að hann var 74 km/klst. yfir leyfilegan hámarkshraða. Hann fékk einnig fársekt sem nemur 1.000 evrum sem að jafngildir rúmlega 84.000 íslenskum krónum.
Þannig að hérna kemur pælingin afhverju meiga ökuþórar í F1 aka í keppnum þegar að þeir hafa verið sviptir ökuskírtenunu þar sem að þeir eru að stofna lífi annara saklauraí hættu!!! Ég meina þetta er ekki normalt það þetta megi Mér finnst að Frank Willams, Ron Dennis Bernie Ecclestone og bara allir liðstjórar ættu að taka sig saman í andlitinu og banna ökuþórum að keppa í F1 séu þeir ekki með ökuskírteni og þá komi tilraun ökumaður í staðinn.
En hérna ætla ég að hætta þessu nöldri en það væri gaman að heyra ykkar skoðanir.
Kveðja
RykmauR