Ég var að reikna út fyrstu fjögur sætin til
heimsmeistatra í f1 árið 2000.
Ég komst að því að Schumacher hefði fengið 116 stig í stað 108 stig,
Häkkinen hefði fengið 109 stig í stað 89 stig,
Coulthard hefði fengið 93 stig í stað 73 stig,
Barrichello hefði fengið 86 stig í stað 62 stig.
en samt hefði staðan til heimsmeistara ekki breist en
staða bílaframleiðenda heði samt breist,
hún hefði orðið svona: McLaren 202 en Ferrari 199.
Þanig að ég hefði viljað að þetta nýja stigakerfi hefði verið komið árið 2000.
Þá hefði McLaren ein bílasmiðatitil til viðbótar!
;-)
Kveðja
JM8
PS. Ég vil benda McLaren aðdáendm á heimasíðuna mína http://www.mclaren.tk/
© JM8