Fæðingarstaður Bogota, Colombia
Þjóðerni Colombian
Búseta Monaco (MC)
Hjúskaparstaða Trúlofaður Connie
Hæð 1.68 m
Þyngd 72 kg
áhugamál Tölvuleikir
Uppáhalds matur Pasta
Keyrði fyrst bíl 14 ára gamall
Keyrði fyrst kappakstursbíl 5 ára (go-kart)
Fyrsta keppni 5 ára (go-kart)
Fyrsti sigur 5 ára (go-kart)
1981: Hóf feril sinn í körtuakstri aðeins 5 ára gamall.
1984: National Kart champion í barna flokki.
1985: Annar í the children´s kart championship.
1986: Alþjóðlegur meistari í “Junior” flokki.
1987-
1989: Fjölmargir sigrar í stærstu Kart mótunum.
1990: Kart Junior World Championship, Lonato, Italy.
1991: Kart Junior World Championship, Laval, France.
1992: Tók þátt í Skip Barber keppninni, Copa formula renault í columbiu þar sem hann sigraði 4 sinnum í átta kepnnum og náði auk þess 5 ráspólum.
1993: National Tournement Swift GTI. Þar sigraði hann 7 sinnum af 7 keppnum og náði jafn mörgum ráspólum.
1994: Karting - Sudam 125, class Sigur;
Þriðji í the Barber Saab Championship, USA;
ráspóll og brautarmet prototype class Mexico; Formula N class Mexico, þrír sigrar í 5 keppnum, 4 ráspólar
1995: Þriðji í the British Formula Vauxhall Championship; class sigur í the Bogota Six Hours.
1996: Fjórði í the Marlboro Masters in Zandvoort (NL);
British Formula 3 Championship, 2 sigrar ;
Fyrstur í the Bogota Six Hours;
Tók þátt í the ITC Keppninni á Silverstone (GB), Mercedes.
1997: Annar í the FIA International Formula 3000Championship (Marko Team);
WilliamsF1 Prufu ökumaður.
1998: Fyrstur í the FIA International Formula 3000 Championship (Team Super Nova) Með met stig
samtals (65 stig);
Fluttist til Norður Americu til að ganga til liðs með Target Chip Ganassi Racing.
1999: Fyrstur í the CART FedEx Championship Series, Sjö sigrar, Sjö ráspólar, Yngsti meistari í sögu keppninnar.
2000: Níundi í the CART FedEx Championship Series, Þrír sigrar, Sjö ráspólar;
Sigurvegari í the Indianapolis 500 í hans fyrstu tilraun.
“We are brothers from different mothers”