Vetrarstarf Flugmálafélagsins er að byrja og hefst það með flugöryggisfundum. Fundirnir verða þrír, en einn fundur verður haldinn í hverjum mánuði fram til sumars.
Fyrsti fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 28.febrúar kl.20:00 í bíósal Hótel Loftleiða og verður hann með hefðbundnu sniði.

Sjá nánar á vef <a href="http://www.flugmalafelag.is“target=”_blank">Flugmálafélags Íslands</a