Gleymt lykilorð
Nýskráning
Flug

Flug

3.255 eru með Flug sem áhugamál
20.018 stig
364 greinar
2.375 þræðir
37 tilkynningar
1.362 myndir
645 kannanir
19.976 álit
Meira

Ofurhugar

Dashinn Dashinn 1.474 stig
sputnik sputnik 1.242 stig
Cessna Cessna 798 stig
grizzly grizzly 514 stig
socata socata 426 stig
svg svg 398 stig
b52 b52 350 stig

Stjórnendur

Mil 26 og chinnock (2 álit)

Mil 26 og chinnock Bara til þess að sjá stærðarmuninn á mil-26 og chinnock þetta er góður munur enda er mil 26 stærst allra þyrlna.

Mil Mi-26 (9 álit)

Mil Mi-26 Þetta mun vera einn þyngsta og öflugasta þyrla sem er í framleiðslu í dag. þetta mun vera rússnesk hönnun, hún er knúin tveim svokölluðum “Lotarev D-136” hreyflum.40.025 metrar á lengd og 8.145 metrar á hæð. það þarf 5 mannaáhöfn til að fljúga henni. Hámarkshraði er 295 km/h og vegur hún sjálf 28.200

TF-KFD (7 álit)

TF-KFD Diamond DA-40TDI sem Keilir var að fá

TF-FIH (5 álit)

TF-FIH Þunginn bíður eftir fuglinum fljúgandi.

Til gamans 757-200 tekur 15 pallettu

TF-GUS (4 álit)

TF-GUS C-172SP, ég á final fyrir braut 19 í BIRK

TF-UFO (3 álit)

TF-UFO CAP-10 í lowpassi í Múlakoti um Verslunarmannahelgina

TF-GUS (3 álit)

TF-GUS Tekin á stuttri lokastefnu fyrir 01 á laugardaginn

Antonov 225 (2 álit)

Antonov 225 Þetta er sú allra stærsta, hún er með 32 hjól og 6 hreyfla.

Hercules (3 álit)

Hercules Hercules á BIRK í gærkvöldi

Boeing 747-200. (16 álit)

Boeing 747-200. Þarna sjáið þið mynd af tveimur boeing 747-200, önnur er frá KLM og hin frá Pan Am. Klm vélin var að fara í loftið á meðan Pan am vélin hafði fengið leyfi fyrir backtrack brautina á sama tíma. Skyggnið var mjög lélegt um 700 metrar.

Þið getið séð video um þetta hér —> http://www.youtube.com/watch?v=r84EA-xTIKo
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok