Það er mjög gaman að fljúga þessari og hún er snögg að svara, en mætti vera aðeins hraðfleygar.
Svona vélum má Loopa og Rolla (enda Citabria aftur á bak Airbatic), en Geirfugl bannar allt aerobatic flug á vélinni hún er heldur ekki með Inverted kerfi til að fljúga á hvolfi.
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”