Af því að sparnaður við að hafa winglets vs. eyðslan vegna aukaþyngdarinnar á að bera þungar winglets, er ekki svo mikill á styttri leggjum, svo sem þeim sem 757-300 flýgur, fraktararnir eru heldur ekki með winglets þar sem þeir fljúga að mestu leiti stutta leggi innan Evrópu, ca~1 klst