Með því að fara á Flugverndarnámskeið í 3 klst. einhvern morguninn hjá Flugstoðum, enn maður verður að hafa eitthvað erindi inná flugvöllinn, það stendur á mínu aðgangskorti ‘'Flugnemi’' af því Flugskólinn hefur aðgang að skýlinu fyrir framan hjá Ernir ( skýli 1 minnir mig ), ég fékk ekki leyfi á aðra staði sem ég óskaði mér, nema Fluggarða.
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”
Ég veit það, viltu að ég sendi póst á Airliners.net og byðji þá að loka síðunni af því einhverjir eigindur vilja ekki hafa myndir af sínum vélum inná vefnum ?
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..