Það sem ég er að meina er að sumar af þínum myndum, sem er inná airliners.net, eru í mun verri gæðum og ljósið í þeim leiðinlegra enn í mörgum af þeim myndum sem ég hef reynt að senda inn og verið hafnað, er ekki að segja að þær séu lélegar, bara ekki airliners myndir.
Þú verður að gíska ef þú villt vita nafnið, er með tvær myndir inna airliners.net 1. vísbending
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”