Spóinn á flugi
Svifflugan TF-SPO eða oftast kölluð Spóinn sést hér svífa í Austursvæði. Hún er af gerðinni PIK-20B, 15m vænghaf og rennigildi 1:42. Hún var keypt til landsins fyrir sirka 20 árum en hún var sér smíður fyrir heimsmeistaranna Ingo Renner sem keppti á henni og sigraði á heimsmeistaramótinu í Svifflugi 1976 í Finnlandi. Þetta er ein af fáum svifflugum sem einungis er búin flöpum en flestar eru með venjulegar lofthemla fyrir lendingu. Flapa stillingarnar eru frá -8° til +90°