Því miður fyrir þig, enn þá er þetta ekki F-22 Raptor, eins og þú sérð þá er ekki sama húsið yfir flugmanninum og lögun skrokksins ekki sú sama, ekki sömu hreyflarnir.
3 ástæðurfyrir því að þetta er ekki F-22 Raptor
Bætt við 14. september 2008 - 22:01
Eins og þú sérð á myndinni frá Hrim þá er bara einn rudder en tveir á F-22 Raptor.
Fimmta ástæðan fyrir því að þetta er ekki F-22 Raptor að á þessari vél eru tvö framhjól, enn það er bara eitt á F-22 Raptor.
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”