Nei, held ekki, enn þetta fer allt eftir reynslunni, hversu marga tíma maður er með, lágmarkið hjá Icelandair er 800 tímar.
Ef maður nær Einkaflugmanninum 17 ára, býður svo í 3-4 ár með að byrja í Atvinnufluginu eða þangað til maður er búinn með stúdentinn, er alveg vel hægt að vera búin að safna fullt að tímum.
Fæstir komast nú samt svona snemma inn hjá Icelandair.
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”