Þetta er flottar myndir hjá þér ;)
Mættir samt breyta sumum sjónarhornum, eins og þetta skil ekki alveg hvað þetta á sýna, tröppurnar, turnin ???.
Eins og af 757 Astreus og MD-90 Iceland Express, það eru flott sjónarhorn. Sum öðruvísi sjónarhorn eru 1000x flottari en þegar öll vélin sést, en þá er þau líka að sýna eitthvað mikilvægt.
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”