Ég las á netinu að SAS hætti með dash-ana sína og er þá ekki sterkur leikur hja Flugfélagi Íslands að kaupa eina eða tvær Q400 og nota a Egilstaði og Akureyri ?
Nei ertu crazy. Vélarnar þeirra hafa verið að bila vegna slæms viðhalds. Ég held að SAS vélarnar séu bara í skítlélegu ástandi og því væri það vitleysa að kaupa vélarnar þeirra
SAS eru búnir að selja allar Dash 8-Q400 vélarnar sínar… það lentu þrjár í slysi eiginlega í röð og fjórða um daginn þannig þeir sendu þær allar tilbaka… kallaðar dash druslur niðrá RVK velli ;)
jú alltaf sama stað hægri hjólbúnaður aftri. En það er jú annar hjólbúnaður á vélunum hjá FÍ þeir fljúga líka bara á Dash8-100 en SAS vélarnar eru Dash8-Q400
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..