ja, þar sem ég myndi skjóta á að dekkin séu í kring um 1,70 metra þá held ég nú að stélið sé hátt í 2 metra, ef ekki meira frá jörðu, en ekki 50 cm, samt svolítið knappt, en sleppur auðveldlega
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“