“…pörtum úr öðrum vélum” held ég að hann hafi verið að meina, skiljanlega.
Þetta er eins og Dr. Frankenstein hefði farið útí flugvélahönnun; Vængir & hreyflar af DC-6, stél af Avro Lancaster, lendingargír af B-29, og skrokkur af einhverju eftirstríðs Lockheed flutningaskrímsli, sýnist mér.
Allavega, einhver al-furðulegasta flugvél sem maður hefur séð.
_______________________