Fyrsti stafurinn, eða B í þessu tilfelli, stendur fyrir ákveðið svæði í heiminu, semsagt er honum skipt niður í svæði, svipað eins og álfurnar, Evrópa, Asía ….. , annar stafurinn, I þarna, stendur fyrir landið, semsagt Iceland (IS), þriðji á síðan að standa fyrir borg eða bæ og fjórði fyrir nafn á flugvelli, en þar sem að það eru ekki neinsstaðar á Íslandi 2 eða fleiri flugvellir á hverjum stað (skráðir vellir at least) þá er bara haft BIRK, sem er eigilega bara dregið úr REK sem er IATA skammstöfun, en BIRK er ICAO.