Bell 206 Long Ranger 2
Ég fór að rölta með vini mínum í fluggörðum sumardaginn fyrsta og hitti á mennina í þyrluþjónustunni og þeir leifðu okkur að skoða þyrlurnar og ég tók myndir af þessari flottu Bell þyrlu.