Já, en ekki flottar vélar eins og Antonov. ;-) Antonov verksmiðjan var í Sovétríkjunum, þar sem Rússland er núna, frá 1946-1952, en síðan var hún færð til parts Sovétríkjanna sem heitir Kiyv (Kíev), sem er í Úkraínu, og hefur verið þar síðan. Flestir Antonovar sem við þekkjum eru sem sagt Úkraínskir.
[devil]
Bætt við 1. maí 2007 - 12:14
** Kiyv átti að vera ???? **