Ég á um 200 stk. sjá hluta af því
hér (ýtið á ID númer til að sjá myndir) og flest eru keypt hjá öðrum söfnurum víðs vegar. Svo eru sum eintök bara framleidd í takmörkuðum fjölda og þannig ófáanleg eða þá mjög erfið til kaups og þá á uppsprengdu verði t.d. á ebay. Einnig er hægt að kaupa við þetta allskonar dót, flugbrautir, flugstöðvar og aðrir smíða það jafnvel sjálfir -hægt er að skoða þetta ítarlegra á kjaftasíðunni hér að ofan (diecastaircraftforum.com)
en helstu framleiðendur eru:
geminijets.comaeroclassics-aðalega í retro/vintage litum flugfélaga
DragonWings