Þristurinn Ég tók þessa mynd í sumar á flugsýningu á Akureyri af douglas dc 3 í nýu icelandair litunum og þarna er hún að fljúga yfir flugbrautina í norðan átt.