Þessa mynd hefur maður séð margoft,og þarna er ekki Concorde að springa í loft upp!
Sumir ættu að kynna sér málin betur,ef sá hefur eitthvað vit á hvað gerðist þarna,þennan umrædda dag
25 Júlí árið 2000.
Flugvélar springa ekki í loft upp í flugtaki!.
Hún hrapaði á hótel rétt eftir flugtak með þessum afleiðingum.
Það datt af einhver partur af hreyfli DC 10 frá Continental Airlines 4 mín áður.
“gbss” skirfaði um þetta hér fyrir ofan og það er staðreyndin.
Það sorglega er að það var algjör óþarfi að taka þessar vélar úr umferð eftir þetta slys,þótt vissu lega var erfitt að hafa þær í reksrti,á okkar kynslóð fáum við ekki að sjá svona vélar aftur í bráð allvega.
Það væri frábært að hafa 2 Concorde flughæfar hæfar eftir svona 10 til 30 ár,þá gætu menn séð hvað þetta voru æðislega vélar,þótt cockpitið var fullt af mælum….þessi vél er og var undur heimsins.
Bretarnir byrjaðuðu með Comet,kanninn lærði af því
og sýndu tjöllunum Boeing 707 árið 1955,var unginn að kenna hænunni…já ég held það.