Það er það Sem Fólk í flugskólum notar til að læra Blindflug og annað ;)
Bætt við 10. febrúar 2007 - 16:07
Ég fór í Simman hjá Flugskóla íslands Sem var ALGJÖR snilld :O fór með 4 öðrum fengum að fljúga og ég var með Flugkennara fyrir hliðiná mér og ég fékk að prufa að fljúga flugvél á einu hreyfli í nákvælega sömu aðstæðum og Flugvélin sem þurfti að Nauðlenda á Keflavíkur Flugvelli, og ég lenti henni Fullkomnlega og allt tjón laust og fékk ég A+ hjá flugkennaranum fyrir flug og Fluggetu,,, BTW þetta var í 3 skipti sem ég flaug flugvél,, fyrir utan að þetta var ekki Alvöru flug vél, en hef flogiið TF-ULF 2 :)