það er skráningar“númerið” á vélinni, TF forskeytið er í raun fyrir talstöðvarsambandið og stendur TF í raun fyrir ísland, sama forskeyti er á kallmerkjum skipa en þau eru samt ekki skráð eftir kallmerkjum heldur eftir staðsetningu þeirrar hafnar sem þau eru skráð í (RE fyrir reykjavík KÓ fyrir kópavog ÍS fyrir ísafjarðardjúp o.þ.h.)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“