Kann nú ekki alveg að nefna gerðina, en ég held að þetta sé Mk V.
En takið eftir því að rauða depilinn vantar þarna í miðjuna á RAF-merkinu. Það þýðir að þessi hefur verið notuð í austurlöndum í baráttu við Japani. Þar tóku Bretar rauða depilinn úr merkinu svo örugglega yrði enginn ruglingur við hina “rísandi sól” sem einkenndi japanskar vélar.
_______________________