
Vélin var hernaðarleyndamál í 10 ár og var alltaf geymd í eyðimörkinni í Arizona þar sem mátti ekki einusinni taka myndir af henni.
Þegar vélin er á jörðu niðri míglekur hún fuel-i og lítur út fyrir að vera algjör drusla en þar sem það teygist á henni í flug virkar hún alveg 100%
Fun story, a true story :)