Minnir mig á lendingu sem ég sá um daginn.
Alveg frábær lending, fullkomin, nema að eini gallinn var að lendingarbúnaðurinn var bilaður, og þurfti vélin þessvegna að lenda án hans.
Hefði búnaðurinn verið niðri þá hefði þetta orðið 110% lending.
En hey, á ekki að vera svona “manual-landing gear” sveif inní öllum cockpittum? Svona hjól sem maður getur snúið til að búnaðurinn komi niður?
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið