Óhuggulegt helvíti, var á þessum flugvelli fyrir örfáum dögum síðan. Það var reynt í nokkra mánuði að eftir þetta að halda Concorde-flugi áfram, (með tapi, eins og það hafði alltaf verið), en loks gáfust menn upp.
En við terminal 1 á CDG flugvelli stendur einn Concorde á stalli sem “hliðvörður”, og var gaman að sjá það.
_______________________