…og reyndar held ég engin MiG orrustuflugvél gegnum tíðina hafi borið slétta tölu. Held að það sé eitthvað í sovéska nafnakerfinu, orrustuvélar fengu oddatölur, aðrar tegundir sléttar tölur. Er samt ekki alveg 100% viss.
Annars man ég að flugáhugamönnum þótti nokkuð skondið að sjá F-5 (fremur ómerkilega bandaríska vél) í “Top Gun” dubbaða upp sem einhvern rússneskan ofur-fighter. Ekki þótti þessi MiG-28 nafngift ófyndnari!
_______________________