Ef þú dregur hönd þinni hratt eftir vatni í sundlaug og reynir að sökkva henni á ferð þá er það erfiðara heldur en að sökkva henni á engri ferð.
Bátar lyftast líka upp þegar þeir eru á ferð og þessvegna er erfitt fyrir vélarnar að komast í vatnið.
En það er jú hægt að koma henni á bólakaf ef maður ýtir stýrinu/pinnanum niður en það myndi svipa til þess þegar flugvél ground loop-par á föstu landi.