Svar USA við tilkomu Mig 29 og Su 27 orrustuvélanna frá Sovétt! Samt í raun, upprunalega, svar við hræðslu USA við Mig 21 sem var mikil ógn við F4 Phantom í Víetnam því hún var meðfærilegri og hraðfleyg auk þess sem hún var mjög sigursæl gagnvart F4. Mig vélarnar voru skotnar niður í miklu meira magni en USA þotur en það hvað þær voru einfaldar, ódýrar og oft einungis búnar fallbyssum þá var sú staðreynd að þær höfðu getu til að komast nálægt F4, sem hafði langdrægar AAM og skammdrægar AAM og síðari vélar meiri segja fallbyssur, og getu til að granda fjölda þeirra F4 sem þannig voru útbúnar, það mikið áfall, sem fékk USA loks til þess að átta sig á því að þeir þyrftu meira en hraðskreyðar AAM vélar líkt og F4! Mig 29 og Su 27 voru síðan framleiddar sem arftaki Mig 21 og það breitti hugmyndafræði USAAF, þ.e sú ranghugmynd að tími návígisbardaga milli orrustuvéla væri lokið með t.d. F4 sem var hraðskreið og með LRAAM! USSAF sá að þeir þurftu vélar sem gat verið meðfærileg og með fallbyssur og með LRAAM og allt þar á milli en fyrst og fremst vélar sem gæti verið meðfærinlegar og gert líka hluti og forfeður þeirra í II. heimstyrjöldinni, þ.e komist aftan við óvinavélina til þess að eyða henni.