Á þessari mynd sést flugsveit JG 71 Richthofen, nefnd eftir hinum fræga Rauða baróni, sem átti metið í loftsigrum í Fyrri heimsstyrjöld. Merkilegt er að þarna er JG 71 stýrt af methafanum úr Seinni heimsstyrjöld, Erich Hartmann!
Myndin er máluð af Heinz Krebs, og meira eftir hann má finna á http://www.brooksart.com/
_______________________