hefur 1 aðalvél og aðtra sem er fyrir aftur hreiflinn
Fín mynd og þakka þér fyrir upplýsingarnar.
Ég vil bara aðeins leiðrétta þig í sambandi við vélarnar! Það er rétt já að þessi vél er með tvo mótora sem heita Lycoming LTS101 um 650 hp hvor. En aflið frá þeim báðum fer í eitt aðal gírbox sem síðan dreifir afli til aðalþyrils (main rotor) og stélþyrils (tail rotor, eða í þessu tilfelli “fenestron”).
Þetta er samt reyndar algengur misskilningur að annar mótorinn knýi stél þyril og það gæti stafað af því að sum fjarstýrð flugmódel eru með sér mótor fyrir stél þyril.
HH65 þyrlan hjá US Coast Guard er reyndar núna að fara í gegnum ferli þar sem Lycoming mótorum er skipt út fyrir Turbomeca Arriel mótora svipaða og í SA-365 Dauphine vél LHG.