Þetta er Douglas DC-10-30CF sem Flugleiðir höfðu á leigu frá janúar 1979 til mars 1980. Hún hafði skrásetninguna N-1035F.
Segja má að þessi flugvél hafi nánast sett Flugleiði á hausinn, þar sem hún mátti ekki fljúga í einhverja sex mánuði eftir að FI fékk hana eftir slys á DC-10 í Chicago.