Var bara að testa þetta. Ég er ekki mjög ánægður með þessa en hún er svona lala. Ef þið takið eftir aftastahlutanum á henni þá sést allveg að þetta er fake.
Plataðir mig líka smástund, eins og áður með 747-myndinni.
Viðurkenni að ég hef ekki kynnt mér málið mjög vel, en yrði svo vitlaust fyrir Icelandair að fá sér eina eða tvær 777 í Ameríkuflugið? Eru þær ekki talsvert betri en þessar gömlu leigðu 767 sem þeir nota núna?
767urna eru ekki í Ameríkufluginu… nema að FIB var í San Francisco flugin. Annars eru þær allar núna í leiguflugum. FIC dry-leased til Israir.. Telaviv-New-York.. FIA fyrir Neos út frá Ítaliu m.a. til Maldaví eyja.. og FIB núna í leiguflugi milli Madríd og Karachas
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..