MH-60R er í rauninni Blackhawk líka en af undirtegund sem heitir Seahawk sem US Navy notar.
“Romeo” útfærslan er með nýjum tækjabúnaði sem gerir hana fjölhæfa til notkunar við ýmis tilefni.
Blackhawk heitir oftast UH-60 (Utility helicopter)
Seahawk er SH-60 (Sea helicopter)
Og þessi heitir MH-60 (Multi - mission Helicopter)
Seahawk vélarnar þekkjast best á því að stélhjólið er undir skrokknum í stað þess að vera aftast á stélinu.
Borgaraleg útfærsla af vélinni sem notar rótor búnaðinn af Blackhawk heitir S-92 og tekur 18 farþega í sæti. Sú vél er t.d. í notkun við borpalla flug í norðursjó hjá Norsk Helkopter.