Það er nú einu sinni svo að Atlanta fengu þetta Aeromar verkefni og Aeromar flugfélagið vildi fá eina B767 og ein B757. Útá það var samningurinn, en Atlanta gátu ekki útvegað og voru ekki með 757 í operation á þeim tíma hins vegar voru Flugleiðir með TF-FIW á lausu og voru að leita eftir verkefnum fyrir hana þegar þetta kemur upp.
Þannig að þetta var nokkurð óvænt að Icelandair Holidays fóru inn í þennan contract í samfloti með Atlanta þó að það sé engin tenging milli þeirra í dag með þennan samning.
Atlanta flýgur útfrá Santo Domingo en Icelandair útfrá Santiago.
Nú flýgur TF-FIR fyrir Aeromar. Flogið er frá Santiago til New York, JFK á hverjum degi. Flugtími á milli staðana eru ca 3:20 klst.
TF-FIW flýgur nú fyrir Spacelines í Thessaloniki í Grikklandi til Stuttgart og Dusseldorf.