Ég er alls ekki neikvæður út í PPrune.org. Þar eru mörg skemmtielg svæði, t.d Reporting Points, Private flying og Wannabes. Ég skil bara ekki af hverju Aesir villendilega vera að bendla okkur við norðurlandapakkið, þegar Íslendingar sjálfir hafa alltaf verið mun alþjóðlegri.
Það voru Loftleiðamenn sem opnuðu almenningi leiðina yfir Atlantshafið í andstöðu við SAS og restina af elítunni. Íslensk flugfélög eru að gera mun meira en flugfélög á hinum Norðurlöndunum. Af hverju vilja menn endilega láta sjá sig á þessum Nordic forum ?
Með kveðju,
Kristbjörn - alltaf jákvæður