Ad-hoc er latína og þýðir “til þess”. Yfirleitt notað um eitthvað bráðabirgða, eða hluti sem settir eru upp til að gegna einu ákveðnu hlutverki.
Ad-hoc charter þýðir semsagt leigulflugsverkefni sem eru bara eitt einstakt flug fyrir eitt verkefni (t.d. fljúga með varahluti í togara, öfugt við t.d. sólarlandaflug þar sem sama rútan er flogin margoft á föstum tímum).
Þetta er semsagt bara almennt leiguflug með öllum þeim reglum og kvöðum sem gilda um leiguflug.
Kristbjörn