Erlendir flugmenn og fullgildingar
Hvað finnst ykkur herramönnum (og frúum) um fullgildingar flugmanna sem koma utan JAA ríkjanna - teljið þið að það sé of auðsótt mál fyrir þá (þær) að fá fullgildingar? Hvernig er það annars, leiða slíkar fullgildingar skírteina til þess að einstaklingarnir fá JAA-skírteini eða? Kveðja/Pachinn