Er það bara ég eða sá ég hvíta boeing 747 fara low pass yfir Reykjavík í dag þann 10/7? Ef að svo er getur þá einhver sagt mér hvert tilefni þessa low pass í dag?<br><br>kveðja Dahmer <div align=“center”><img src="http://www.gardalundur.is/logo/animation/rooster_trying_to_fly_md_clr.gif“ width=”70“ height=”74"></div
Kemur mér samt á óvart að þeir hafi fengið heimild til þess að fljúga hérna yfir. Alltaf verið að væla um hávaða frá flugvélum yfir borginni en samt eru þeir að hleypa fullt af annari flugumferð í low pöss yfir rvk. Dæmi: 747 í dag + 3. herþotur í dag líka.<br><br>kveðja Dahmer <div align=“center”><img src="http://www.gardalundur.is/logo/animation/rooster_trying_to_fly_md_clr.gif“ width=”70“ height=”74"></div
Þessi hvíta 747 er “moddifæjuð” Cargo vél sem að Atlanta er að operata ! TF-ATX og eru þeir í leiguflugi fyrir Lufthansa ! Ég kíkti einmitt uppí hana þegar þeir lentu. Mjög flott sjón það ! Þeir fóru í loftið á 02 í BIKF og voru að byrja hala stýrin þegar þeir voru búnir með rúmlega 8000´ af brautinni, ( Rwy02=10017´ Hvernig veit ég þetta? jú ég fékk aksturheimild útá Echo Taxann og fylgdist með henni fara í loftið ! Ég skoðaði líka loadsheet-ið þeirra og þeir voru samt 40tonnum frá MTOW !
Ég hélt inní mér andanum þegar þeir fóru í loftið !!!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..