Þar til fyrir nokkrum árum var stúdentspróf skylda til að komast inn í atvinnuflugnám, en þap var afnumið fyrir nokkrum árum.
Flugfélög geta hins vegar sett sér sínar eigin regæur um hvaða mentunarkröfur þau setja til að umsækjandi fái vinnu. Flugleiðir krefjast stúdentsprófs, sum erlend félög gefa mönnum með háskólapróf forgang, en önnur krefjast einskins.
Menntun er hins vegar alltaf kostur þegar sótt er um hjá flugfélögum, t.d eru ófáir verkfræðingar í flugmannsstöðum hjá Flugleiðum.<br><br>Kveðja
Fresca