Jæja strákar nú er það ljótt.

Nú á víst að fara að fækka 100LL afgreiðslustöðunum. Ég var að frétta að það ætti til dæmis að hætta að afgreiða 100LL á Höfn og jafnvel spurning með Egilstaði. Það eru víst einhverjar nýjar Evrópureglur sem gera gömlu Bensín tankanna úrelta og það á víst aðeins að endurnýja örfáa.

Ef þetta er rétt þá þar nú aldeilis að fara af stað og hrista upp í mönnum svo að það verði nú hægt að fljúga á milli landshorna áfram með góðu móti án þess að þurfa að taka með sér bensín á brúsa.


Gome