<b>Íslenskt fyrirtæki kaupir 112 einkaþotur</b><p>Íslenskt-svissneskt fyrirtæki í eigu Hilmars Hilmarssonar hefur fest kaup á 112 bandarískum einkaþotum, að því er kom fram í fréttum Ríkisútvarpsins. Þar sagði að leigja ætti vélarnar út, m.a. hér á landi en fyrirtækið gerði ráð fyrir að umhverfið hefði breyst í kjölfar hryðjuverkaárásanna 11. september og fyrirtæki vildu í auknum mæli senda starfsmenn sína milli staða í einkaþotum.
Heimild: mbl.is<br><br>-<br>Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að:
<li>Vera sammála honum</li>
<li>Vera ósammála honum</li>
<li>Láta sem þú sjáir hann ekki</li>
<li>Fara í fýlu</li
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: