Ég hef ekki komið þangað í raunveruleikanum í fjölda ára, en þykir gaman að fara þangað í FS2002, þessi mynd er allavega verulega lík scenery-inu í FS2002.
Jú þetta er Ísafjörður og til gamans má geta þess að það er hægt að taka þarna á loft á boeing 777 í flight-simulator sem er algjör snilld:)<br><br>kveðja Dahmer <div align=“center”><img src="http://www.gardalundur.is/logo/animation/rooster_trying_to_fly_md_clr.gif“ width=”70“ height=”74"></div
Þetta er Ísafjörður, myndin tekin af farþega aftur í þegar ég var rétt að fara að beygja á þverlegg fyrir braut 08. Þessa mynd og fjölmargar fleiri er að finna í myndasafni geirfugls, sjá http://www.geirfugl.is/
Til að bregðast ekki venjunni og tuða svolítið, þá nota ég eignarfallsmyndina “Kristbjarnar”.
Auðvitað var ég svolítð hátt, ég var að fljúga til Ísafjarðar í fyrsta skipti. Lendingin varð samt fín, eftir lokastefnu með miklum flöpum og litlu afli. Þetta var þriðja aðflugið, hin tvö voru enn hærri.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..