Nú í sumar hyggjast tveir þrautvanir
loftbelgsfarar reyna setja nýtt
hæðarmet í loftbelg. Klæddir í
geimbúninga og í opinni körfu
hyggjast þeir komast í meira en 40
km hæð yfir Atlantshafi. Til að slá
þetta met á að nota stærsta loftbelg
sem nollru sinni hefur verið notaður
í mannað flug.

Um loftbelginn:

QINETIQ 1

Hæðarmarkmið…………..40,2 km (132,000 fet)
Áhöfn…………………….Andy Eleson og Colin Prescot
Belgstærð…………………1,132,674 rúmmetrar
Þungi (tómur belgur)……..Tæp 3 tonn
Heildar flugtými………….8 - 12 tímar
Rishraði…………………..15 - 25km/klst.
Farrými…………………..Opin karfa
Tími………………………Á tímanum júlí - september

Hæðarsamanburður:

40,2 Markmið mettilraunarinnar

34,7 km Núgildandi met

18 km Flughæð Concorde þotu

12 km Flughæð Boeining 747

8,850 km Evrestfjall

kv. Amon