Eitt sem snýst um útlit forsíðunnar á huga.is/flug;
Núna síðustu mánuði hafa verið að bætast inn fullt af nýjum kubbum inn á /flug sem er mjög gott mál, en sumir kubbar eru ekki eins mikilvægir og aðrir og skora ég hér með að stjórnendur /flug að fara að færa kubbana aðeins til.
T.d. finnst mér að Korka kubburinn eigi að sjást an þess að maður þurfi að skrolla niður því þetta er sá kubbur sem “ég (allaveganna)” skoða mest eftir breytingum þ.e. nýjum póstum.

Tillaga um uppröðun:
Miðjan er fín þ.e. Greinaryfirlit efst, skoðunarkönnun næst og svo tenglar. En hagræða má hægri hliðinni aðeins betur;

1. Atburðakubburinn efst(það sem er að ske í fluginu er mikilvægast, sérstaklega í sumar)

2. Myndir númer tvö (það verður náttla að vera mynd af loftförum um leið og maður kemur inn á hug.is/FLUG :-)

3. Korkar númer þrjú (ef þessi #flug.is auglýsing verður færð e-a niður sjást korkarnir án þess að skrolla (no offence en ég veit ekki hvað ég er búinn að lesa þessa auglýsingu oft))

4. Tilkynningar númer fjögur (ég veit ekki með ykkur en mér finnst tilkynningarkubburinn og atburðarkubburinn dáltið líkir t.d. er auglýsing um Flugörrygisfundinn á báðum?)

5. Hjálp neðst (oftast er hjálpin neðst á heimasíðum)

Þetta er að sjálfsögðu bara tillaga en hvað finnst ykkur?

JMK
#4256