Án þess að vera einhver sérfræðingur finnst mér tvennt vera í stöðunni fyrir þetta/þessi félög, sem þiggja starfskrafta flugmanna á framabraut:
1) Flugfélagið myndi reyna að borga flugstjóra og flugmanni, sem fljúga 2 farþegum til Vestmanna, full laun, en færi fljótlega á hausinn vegna þess að það hefur ekki efni á þessu.
2) Félagið myndi borga þeim sem fljúga, en hætta að láta flugmenn fljúga með flugstjórunum til að spara og þá fengi engin SIC tímana.
Af þessum þremur (sú þriðja er í gangi í dag (flogið - ekkert borgað)), hver er best? Og ef einhverjir vilja fara leið þrjú með félaginu, afhverju mega þeir það ekki?
Kveðja,
Calcio