Fyrirhugað er að halda bóklegt námskeið fyrir svifflugnema í marsmánuði næstkomandi.
Námskeiðið er byggt upp af 5 námsgreinum, sem eru Flugreglur, Siglingafræði, Veðurfræði, Flugeðlisfræði og Heilbrigðisfræði:
Þeir sem áhuga hafa á að sitja námskeiðið, vinsamlega sendið póst til skuli@husanaust.is
Frekari upplýsingar um tilhögun námskeiðsins, námsgögn og fl. fá þeir, er hafa samband, sendar í pósti.
Til birtingar með leyfi frá www.svifflug.com
Bæta má við að kennslan fer fram á kvöldin og verður um 5-6 vikur að lengd.