Það var einhver að ljúga því að mér að það sé ekki skilda að vera með einkaflugmannspróf tilþess að fá atvinnuréttindi í Dankmörku. Ég var nú ekki allveg sammála því og fór að leita eftir einhverjum upplýsingum yfir þetta en finn ekki neitt..
Er einhver fróður um þetta?
